Stórfurđuleg ákvörđun lögreglustjóra.

„Á ţetta bara ađ vera einhver heilög fjölskylduskemmtun? Er ţađ sú ímynd sem ţau vilja ađ verđi send út?” spyr Björg Guđrún Gísladóttir, ráđgjafi hjá Stígamótum, í kjölfar fregna af ţví ađ Páley Borgţórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, hafi gefiđ út bréf og sent til allra viđbragđsađila ţar sem hún brýnir fyrir ţeim ađ upplýsa fjölmiđla alls ekki um hugsanleg kynferđisbrot sem kunna ađ koma upp á ţjóđhátíđ um helgina.

Ákvörđun lögreglustjóra í Vestamannaeyjum ađ fyrirskipa ţögn um kynferđisbrot á ţjóđhátíđ vekur mikla undrun og jafnvel reiđi.

Ţessi ákvörđun er enn furđulegri ţví örstutt er síđan mikil umrćđa fór fram um ţöggun í ţessum málaflokki.

Ég heyrđi umrćddan lögreglustjóra reyna ađ rökstyđja ákvörđun sína.

Satt ađ segja fundust mér ţćr útskýringar ţunnar í ljósi ţess sem flestir ţeirra sem hafa tjáđ sig og lent í svona hörmungum hafa lýst ţöggun og umrćđuleysi hluta vandans .

Ţađ hvarflar ađ manni ađ lögreglustjórinn hafi ţađ ađ leiđarljósi ađ bćta ímynd ţjóđhátíđar međ ađ láta enga umrćđu koma fram ţessa daga.

En ég held ađ ţađ sé ekki máliđ.

Ţetta eru einfaldlega mistök embćttismanns sem hugsar máliđ ekki alla leiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst hún vera međ mjög góđan punkt, lögreglustjórinn.  Hún vill vernda ţolendurna.  Ţađ er ţeirra ađ segja frá. Á facebook síđunni Beauty tips voru ţađ konurnar sjálfar sem sögđu frá.  Mér finnst hún einmitt hafa hugsađ máliđ mjög vel og ţađ er algerlega út úr öllu korti ađ hún sé ađ pćla í einhverri ímynd.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 19:19

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sammála Elín. Ţađ á fyrst og fremst ađ hugsa um ţolendurna. Fólk sem lendir í nauđgunum og öđrum ofbeldismálum er í sárum og viđkvćmt og ţađ hjálpar ţví engan veginn ţegar fjölmiđlar og almenningur fá ađ smjatta á ţví. 

Jósef Smári Ásmundsson, 29.7.2015 kl. 21:29

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, er greinilega ekki innvígđ og innmúruđ í Samfylkinguna,ţótt hún sé ríkisstarfsmađur.Ţess vegna segir vinstra liđiđ ađ hún geri vitleysu.

Sigurgeir Jónsson, 29.7.2015 kl. 22:59

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er ekki allt í lagi hjá ţér Sigurgeir. 

Jónas Ómar Snorrason, 30.7.2015 kl. 07:44

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţetta mál er ekki pólitískt eđlis Sigurgeir. Af hverju ţarf alltaf đ snúa öllu upp í pólitík?

Jósef Smári Ásmundsson, 30.7.2015 kl. 10:01

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ţađ er vegna ţess ađ heimskir tala Jósef, ekkert annađ til ađ miđa viđ.

Jónas Ómar Snorrason, 30.7.2015 kl. 11:11

7 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţađ eru fáir sem treysta sér til ađ verja ţetta stórfurđulega útspil lögreglustjórans í Vestamannaeyjum

Ţađ má ţó sjá ţrjá ţeirra hér sem tjá sig, ţó Sigurgeir sé eins og vanalega fastur í flokkspólitískri sýn.

Jón Ingi Cćsarsson, 30.7.2015 kl. 11:14

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón Ingi, mér finnst einmitt vera nokkuđ margir, samanber athugasemdirnar hér viđ bloggiđ ţitt, sem eru ánćgđir međ ţessa ákvörđun lögreglustjórans í Eyjum og eru henni mjög hlynntir.  En hins vegar er svolítiđ erfitt ađ skilja afstöđu Stígamótakvenna.  Ég get ekki séđ hvernig er hćgt ađ blanda pólitík í ţetta.

Jóhann Elíasson, 30.7.2015 kl. 14:19

9 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Já.. Jóhann, ţú fylgist međ fjölmiđlum, er ţađ ekki ?

Jón Ingi Cćsarsson, 30.7.2015 kl. 17:33

10 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Visis mafían sem orsakađi hryllilegurstu réttarmorđ íslandsögunnar og var stjórnađ af gamla Alţýđuflokknum má aldrei endurtaka sig.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 04:02

11 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er allt í besta lagi hjá Samfylkingunni í Sandgerđi.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 04:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband