Skref inn í umhverfi þróaðra menningarríkja.

Hæstirétt­ur sló mik­il­væg­an tón fyr­ir nátt­úru­vernd á Íslandi í dag, að sögn Gunn­steins Ólafs­son­ar, eins níu­menn­ing­anna sem ákærðir voru fyr­ir mót­mæli í Gálga­hrauni. Dóm­ur yfir þeim var skil­orðsbund­inn í Hæsta­rétti og tel­ur Gunn­steinn það mik­inn sig­ur.

_________________

Hvernig lögreglu var sigað á friðsama mótmælendur í Gálgahraun var sorglegur atburður.

Ég get ekki ímyndað mér að öllum þeim tugum lögreglumanna, sem var sigað á fólkið samkvæmt skipun einhverra ótilgreindra hagsmunaaðila, hafi líkað þetta vel.

Þessi dómur Hæstaréttar sem breytir dómi undirréttar er gott dæmi þess að gæta skuli hófs þegar um friðsöm mótmæli er að ræða.

Stundum hefur maður undrast þá hörku sem sýnd er, góð dæmi eru mörg atvik þegar mótmælendur reyndu að mótmæla byggingu Kárahnjúkavirkjunar.

Þau mótmæli voru illa séð af yfirvöldum og ráðamönnum og lögregla sýndi ótrúlega hörku á stundum.

En vonandi verða friðsamir mótmælendur og náttúrunnendur látnir í friði við FRIÐSÖM mótmæli á Íslandi í framtíðinni.

Við viljum ekki hafa á okkur ásýnd lögregluríkis, síst af öllu friðsamir lögreglumenn.


mbl.is Tónn sleginn fyrir náttúruvernd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Þeir voru ekki friðsamir heldur hunsuðu tilmæli lögreglu.

Það er það sem þeir gerðu.

Það er ólöglegt

Og fyrir það voru þeir dæmndir.

Þegar djammari hunsar fyrirmæli lögreglu fyrir utan Prikið þá verður hann strax handtekinn og henntur í löggu vaninn... ég hef séð það með berum augum.

sleggjuhvellur, 28.5.2015 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband