Af hverju þagði lögreglustjórinn ?

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, átti frumkvæði að símasamskiptum við Gísla Frey Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þann 20. nóvember í fyrra. Sigríður hringdi í Gísla úr óskráðu símanúmeri, sem DV hefur sannreynt að er í notkun innan fjölskyldu Sigríðar, klukkan 08:52 að morgni þess dag.

 

___________

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, nú lögreglustjóri í Reykjavík hlaut að vita hver var sekur í lekamálinu.

Það er augljóst samkvæmt þeim samskiptum sem hún átti við aðstoðarmann dómsmálaráðherra.

Stóra spurningin er því.

Af hverju upplýsti hún ekki lögregluna í Reykjavík um vitneskju sína ?

Því verður að svara.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blaðamenn DV ættu að vita manna best að menn þegja þegar þeir þramma sína mannlegu leið.  Allur fjölmiðlaheimurinn kann að sýna tillitssemi og þegja í kór þegar við á.  Hví ekki nú?  Því verður að svara.

http://www.dv.is/blogg/fjallkongurinn/2014/9/8/fjardrattur-vakt-lilju-skaftadottur/

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.11.2014 kl. 09:03

2 identicon

Getur verið að þarna sé komin skýringin á því að skipt var um lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu?

Ætli ráðherrann hafi hafi gert ráð fyrir að lögreglustjórinn vsm var ráðinn með hraði án auglýsingar yrði viðráðanlegri til að flýta rannsókninni þ.e. að þagga málið niður?

Það gæti verið að ráðherra sé ekki sú eina sem ætti að segja af sér.

Trausti (IP-tala skráð) 19.11.2014 kl. 09:21

3 Smámynd: Benedikt Helgason

En er sá möguleiki ekki líka fyrir hendi að hún hafi látið lögregluna í Reykjavík vita?

Benedikt Helgason, 19.11.2014 kl. 11:14

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Nú hefur umboðsmaður Alþingis frestað að skila af sér varðandi þetta mál enda hafa komið fram ný og sjóðheit gögn.

Jón Ingi Cæsarsson, 19.11.2014 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband