Smáflokkakraðak drepur atkvæði.

Halldór Gunnarsson í Holti, sem nýverið sagði sig úr Sjálfstæðiflokknum, ætlar ásamt fleirum að stofna flokk sem hefur það að markmiði að vinna með Framsóknarflokknum eftir kosningar. Stofnfundur verður í lok vikunnar eða byrjun þeirrar næstu.

_______________

Djúpur metnaður að baki þessi að stofna flokk til að vinna með Framsókn eða hitt þó heldur.

 Af hverju gengur hann þá bara ekki í Framsókn sem þegar hefur staðsett sig til hægri í íslenskum stjórnmálum.

En eftir því sem fleiri framboð birtast og fleiri atkvæði detta dauð vegna lágmarksreglunnar þá auðveldar það stærri flokkum að fá fleiri þingmenn.

Eftir því sem framboðum snjóar inn þurfa þeir sem ná einhverju færri atkvæði á bakvið hvern þingmann, þannig að í reynd breytir þetta engu nema sýnir kannski svolítið íslensku smákóngataktana.


mbl.is Stofna flokk til að vinna með Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband