Þreytulegi afsagnarkórinn.

Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í dag að í öllum eðlilegum lýðræðisríkjum væri forsætisráðherra búinn að segja af sér embætti eftir að hafa viðurkennt að að mál sem hann hefði lagt fram á þingi stæðist ekki stjórnarskrá.

______________

Frá hruni hafa hundruð tillagna um afsagnir komið fram. Tilefnin eru margvísleg og mismerkileg.

Skil ekki alveg af hverju menn eru að kyrja þennan söng...það vita allir að enginn á Íslandi segir af sér...ótilneyddur þannig að þessi kór er heldur þreytulegur í ljósi árangurs.

Maður er alveg við það að hætta að nenna að fylgjast með stjórnmálaumræðu á Íslandi...svo arfavitlaus er hún orðin.

Þingmenn eru fremstir meðal jafningja í þreytulega kórnum enda mundi enginn þeirra segja af sér í neinu tilfelli og örugglega ekki Einar Guðfinnsson.


mbl.is Sagði að Jóhanna ætti að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Einar á auðvitað að sýna gott fordæmi svo hin geti farið eftir því.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.4.2012 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband