Ömurlegt viðhorf. Gott að þekkja viðhorf stuttbuxnadrengjanna.

Ungir sjálfstæðismenn (SUS) fagna mögulegu verkfalli tónlistarmanna Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hvetja stjórnvöld til að nota tækifærið og hætta öllum fjárstuðningi við hljómsveitina.

Þetta lýsir auðvitað viðhorfi Sjálfstæðismanna til mála... og enn betra væri að fá lista um hvað þeir ætla að skera niður á móti skattalækknum sem þeir kalla sífellt eftir.

Það væri þó heiðarlegra en það skrum sem við heyrum frá þeim daglega.


mbl.is SUS fagnar mögulegu verkfalli Sinfóníunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að vita viðhorf síðbuxna samfó liðsins til forgangs í niðurskurði.

óskar (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 09:34

2 identicon

Hvaða þvæla er þetta í þér gamli. það eru engin haldbær rök fyrir því að ein hljómsveit umfram aðrar ættu að vera á ríkisstyrk.

þetta er bara gott og gilt sjónarhorn.

stebbi (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 09:44

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta eru ekki ný viðhorf. SUS hefur alltaf haft þessa skoðun og hún á auðvitað rétt á sér, enda rökstudd ágætlega.

Ég er hins vegar ekki sammála þessu, þó ég sé Sjálfstæðismaður. Ungir VG og jafnvel í Samfó líka, eru oft með ályktanir og yfirlýsingar, sem ekki eru í takti við "meistaraflokka" sína. Það er eðli ungs fólks að vera róttækt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2011 kl. 09:57

4 identicon

Mikið er ég sammála þeim, algert rugl að vera eyða mörg hundruð milljónum í sinfóníuhljómsveit á sama tíma og verið er að skera niður í heilbrigðiskerfinu.

Guðmundur (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 12:09

5 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Fyrr mætti hætta stuðningi við stjórnmálaflokka en til menningarmála. Ætli stjórnmálaflokkarnir hafi batnað við opinberan fjáraustur?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 5.10.2011 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband