Tregðulögmál stjórnmálamanna.

 

"Fjármálaráðherra skipaði í vetur samráðsnefnd til þess að skoða bensínverð og hvað væri til ráða í því efni. Runólfur minnir á að þessi nefnd hafi átt að skila tillögum fyrir einum og hálfum mánuði en enn hafi ekkert heyrst frá henni."

Allir vita að eldsneytisverð er allt of hátt og umferð dregst saman með tilheyrandi tekjufalli ríkissjóðs, bæði með beinum hætti vegna tapaðra gjalda af eldsneyti og einnig vegna tapaðra tekna vegna samdráttar í verslun og þjónustu vegna tapaðra viðskipta fyrirtækja.

En það virðist lögmál að allt sem stjórnmálin og stjórnmálamenn koma nærri gerist hægt...óendanlega hægt og ákvarðanafælni er alvarlegt vandamál í íslenskri stjórnsýslu.

Þetta mál er gott dæmi um þá ákvarðanafælni sem ríkir og í þessu tilfelli eru allir að skaðast.. ríkissjóður, fólkið í landinu, fyrirtækin í landinu og allir vita það...sennilega stjórnmálamennirnir líka..

En það gerist ekki neitt eins og í svo mörgum málum nú um stundir...

Allt virðist þurfa að ganga svo hææææææggggggggggggtttt.

Þessi ríkisstjórn er að gera marga góða hluti en af hverju þarf svona margt að ganga svona óendalega hægt ???

Rífið nú upp um ykkur buxurnar ríkisstjórn og ráðuneyti og hrekjið af ykkur þetta hægagangs-slyðruorð. Þetta er fínt mál til að byrja á í nýrri og markvissri afgreiðslu og ákvörðunum.


mbl.is Þolmörkum náð fyrir löngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Sammála!

Sumarliði Einar Daðason, 21.6.2011 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband