Hverjir flýja næst. Þögnin ríkir hjá hinum !

 

"Stjórn Aska Capital samþykkti í dag að óska eftir slitameðferð á félaginu hjá dómstólum. Þá hefur stjórn bílalánafyrirtækisins Avant, dótturfélags Aska Capital, óskað eftir því að Fjármálaeftirlitið skipi bráðabirgðastjórn félagsins."

Maður fær hroll. Mér sýnist að þetta gæti orðið það sem við sem ofgreiddum bílalánafyrirtækum sitjum uppi með.

Ég hef gert ítrekaðar tilraunir til að skrifa SP fjármögnun góðlátleg fyrirspurnabréf en viðskiptahættir þess fyrirbæris er að svara mér engu... hvort það teljast góðir viðskiptahættir verða þeir sjálfir að dæma en mér finnst það argasti dónaskapur.

Nú er að sjá hvort fleiri fyrirtæki í þessum bransa nota sömu úrræði ?


mbl.is Askar óska eftir slitameðferð - bráðabirgðastjórn skipuð í Avant
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Þú ert ekki einn um það að fá ekki svör frá SP-Fjármögnun. Það hefur gengið erfiðlega hjá mér líka að fá svör frá þeim.

Erlingur Alfreð Jónsson, 13.7.2010 kl. 16:05

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég myndi ekki búast við neinu frá SP á næstunni. Það er búið að koma kirfilega upp um glæpastarfsemina sem þar viðgekkst og ég yrði ekki hissa þó fyrirtækinu yrði einfaldlega lokað á næstunni. Nú eru lántakar hjá Avant væntanlega margir orðnir kröfuhafar í þrotabúið, gangi þeim vel að endurheimta sitt. Ég er ekki í viðskiptum við Avant en er löngu hættur að borga af mínu bílaláni og held þeim fjármunum eftir sem tryggingu vegna efasemda um uppgjör á mótkröfum mínum. Legg til að aðrir geri slíkt hið sama ef þeir telja sig eiga eitthvað inni vegna oftekinnar gengistryggingar, sjá tilmæli Hagsmunasamtaka Heimilanna.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.7.2010 kl. 16:15

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Seinna hrunið  er hafið!

Sigurður Haraldsson, 14.7.2010 kl. 00:17

4 identicon

Nei Sigurður hér er ekkert hrun á ferðinni, það er einfaldlega verið að setja þetta fyrirtæki í þrot til að ekki þurfi að greiða tilbaka ofgreiddar skuldir þess.

Guð Blessi Ehf

Einar Tryggvason (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 10:06

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Einar komdu inn á næsta ári!

Sigurður Haraldsson, 14.7.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband