Ómerkilegur málflutningur Sjálfstæðisflokksins.

Páll Magnús­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir aldrei hafa staðið til að Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn samþykkti þær skatta­hækk­an­ir sem fram komu í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar ör­fá­um dög­um áður en stjórn­in féll. Þetta kom fram í ræðu hans á kosn­inga­fundi flokks­ins í há­deg­inu.

Sjálfstæðismenn hafa farið mikinn og kallað samverkamenn sína í ríkisstjórninni föllnu, svikara.

Þeir hafa ekki átt orð til í eigu sinni af hneykslan.

En viti menn.

Nú upplýsa þeir að það hafi aldrei staðið til að styðja fjárlagafrumvarp fjármálaráðherra.

Hverjir eru að svíkja hvern þegar það er skoðað.

Kannski voru þeir ekki síður svikarar við samráðherra sína í ríkisstjórn.

Reyndar eru þeir önnun kafnir við að þvo hendur sínar af óvinsælum áformum fráfarandi stjórnar.

Enn sannarlega upplýsir Páll Magnússon það með afgerandi hætti hversu ómerkilegur pappír Sjálfstæðisflokkurinn var í þessu stjórnarsamstarfi.

Það er enn og aftur þetta með bjálkann og flísina.


mbl.is Stóð ekki til að styðja eigin fjárlög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband