Betra að vera aldraður í jafnaðarmannalandi.

Sænska ríkisstjórnin boðar tvöföldun á fyrirhugaðri skattalækkun hjá ellilífeyrisþegum í fjárlögum fyrir 2018.

Þeir frændur Bjarni Ben og Benedikt boða miklar skattahækkanir.

Þeir sem þola þær síst eru aldraðir, öryrkjar og þeir sem lægstar hafa tekjurnar.

Hægri stjórn sem skattlegur almenning en hlífir þeim ríku er sá veruleiki sem við búum við á Íslandi.

En í Svíþjóð hagar pólitíkin sér með öðrum hætti, þar eru jafnaðarmenn við völd sem forgangsraða allt öðru vísi en stjórn íhaldsflokkanna á Íslandi.

Þar lækka jafnaðarmenn skatta á aldraða.

Stefnt er að því að afmá í síðasta lagi 2020 skattagjána milli ellilífeyrisþega og launþega sem myndaðist þegar fyrri ríkisstjórn kom á ýmsum frádráttarliðum eingöngu fyrir launþega.


Bloggfærslur 14. september 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband