Veitum börnum í vanda varanlegt skjól.

2017 skammast sínStrax eftir helgi verður lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að börnum í vanda og fjölskyldum þeirra er veitt varanlegt skjól á Íslandi.

Hér er verið að vinda ofan af skeytingarleysi stjórnvalda þar sem mannúð og skynsemi víkja.

Ráðherra og kerfisnefndir útlendingaeftirlits keyra á blindum kerfisreglum og virðast ekki hafa neinn sveigjanleika til að meta þessi tvö mál í ljósi staðreynda.

Það er því Alþingis að taka í taumana og vinda ofan af mannúðarskorti kerfis og möppudýra, horft er til Barnasáttmála SÞ.

Það er þingmanna að leiða þessi mál til lykta.

Ég hef því miður enga trú á að Sjálfstæðisþingmenn sjái neitt annað en dómsmálaráðherra hefur mótað í samstarfi við nefndir sínar.

En það er nægur þingstyrkur til að fá frumvarp um ríkisborgararétt barna í nauð í gegn, varla fara Björt framtíð og Viðreisn í spor Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að meta mannúð og samvisku.

Ég hef fulla trú á alþingismönnum.


Bloggfærslur 10. september 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband