Fjölmiðafúsk - Sjálfstæðisflokkurinn með yfirburðastöðu.

Könnunin var gerð þannig að hringt var í 1.063 manns í Reykjavík samkvæmt lagskiptu slembiúrtaki dagana 28. og 29. ágúst þar til náðist í 791. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri. Svarhlutfallið var 74,4 prósent. Alls tóku 46 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Tólf prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu, tæp 18 prósent voru ekki búin að gera upp hug sinn og 24 prósent vildu ekki svara spurningunni.

Yfirburðastaða Sjálfstæðisflokksins segir visir.is.

Mælast með sama fylgi og þeir fengu í kosningum 2014.

Það þótti skandall.

Þessi könnun er samt í sjálfu sér með mjög stórt skekkjuhlutfall, aðeins 46% af þeim 714 sem náðist í taka afstöðu. Í reynd marklaus könnun nema til gamans.

Stóru tíðindin í þessari könnun er ekki yfirburðastaða Sjálfstæðisflokksins heldur það að núverandi meirihluti heldur nokkuð örugglega velli.

Núverandi samstarfsflokkar sem mælast eitthvað eru með samtals 44%.

Og svo auðvitað þetta stóra hlutfall sem ekki tekur afstöðu eða svarar ekki.

 


Bloggfærslur 30. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 812351

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband