Smellpassar í Söguflokkinn hjá þjóðernissinnum.

Borg­ar­full­trú­ar Fram­sókn­ar­flokks­ins funduðu síðdeg­is í dag og herma ör­ugg­ar heim­ild­ir mbl.is að nokk­ur hiti hafi verið á fund­in­um. Staða Svein­bjarg­ar inn­an flokks­ins var meðal þess sem til umræðu var og að því er heim­ild­ir mbl.is herma mun Svein­björg segja skilið við flokk­inn.

Að Sveinbjörg yfirgefi Framsókn kemur fáum á óvart.

Henni var afneitað af helstu þungaviktarmönnum og eiginlega sagt að hypja sig.

En það þarf enginn að velkjast í vafa hvar borgarfulltrúinn lendir.

Flokkur fólksins smellpassar fyrir þær skoðanir sem birtust landsmönnum um daginn.

Fyrsta skrefið að eignast borgarfulltrúa á silfurfati að mati þeirra sem þar stjórna og ekki hafa verið reknir.

En sjáum til, kannski hættir hún bara í rólegheitum.


mbl.is Sveinbjörg Birna hættir í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstæðisflokkurinn og ríkisstjórnin í frjálsu falli.

Stuðning­ur við rík­is­stjórn­ina mæld­ist 27,2% í nýrri könn­un MMR á fylgi stjórn­mála­flokk­anna. Í júlí var rík­is­stjórn­in með 34,1% fylgi.

Ríkisstjórnin er búin að vera.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins er í frjálsu falli eins og stjórnarinnar.

Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur áreiðanlega sömu skoðun og á árunum þegar hann vildi að Jóhanna skilaði lyklunum.

Fylgi þeirrar stjórnar var samt langtum ofar en þeirra sem nú vermir stóla.

24.5% fylgi fyrir Sjálfstæðisflokkinn er hrein hörmung og satt að segja er það ekki undarlegt.

Flokksbrotin tvö eru að mestu horfin og eiga litla sem enga möguleika á að lyfta sér, enda hafa þau brugðist kjósendum sínum fullkomlega.

Núverandi ríkisstjórn, rúin öllu trausti mun engu koma áfram og best og heiðarlegast væri að BB skilaði lyklunum eins og hann hefur áður bent á sjálfur að eigi að gera í svona stöðu.

 

 


mbl.is Ríkisstjórnin með 27,2% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband