Hluthafar N1 þurfa sinn arð. Lítil saga af græðisvæðingunni.

Mér var sögð saga.

Lítil saga um græðisvæðingu samtímans á Íslandi.

Risafyrirtækið N1 er í bissness, þeir eru að græða á ferðamönnum með matar og olíusölu um allt land.

Falleg hugsjón að græða og ekki síst á saklausum ferðamönnum.

Litla sagan er um unga móður sem tók sér far með Strætó.

Eins og alltaf stansaði Strætó í Staðarskála, sem N1 rekur.

Unga móðirin hafði tekið með sér skál til að geta hitað pela fyrir barnið.

Hún í sakleysi sínu bað unga og greiðvikna aðgreiðslustúlku um heitt vatn í skálina. Ekkert sjálfsagðara og vatnið fékk hún.

En þá kom að þætti hluthafanna sem engu mega tapa, vatnið í þessa litlu skál kostaði 180 krónur, sama og disellíterinn á tönkunum úti.

Ungu móðurinn brá nokkuð við og auðvitað hafði hún getað farið inn á salernið og látið heitt vatn renna á pelann fyrir ekki neitt.

En hjá N1 er ekkert upp úr því að hafa að vera vitur eftirá.

 

 


Bloggfærslur 14. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband