Ríkisstjórn í dauðateygjum.

2017 ríkisstjórnGallup kannaði líka afstöðu kjósenda til ríkisstjórnarinnar. 32,7 prósent lýsa stuðningi við ríkisstjórnina og hefur fækkað um nærri fjögur prósentustig.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er ónýt.

Tveir af þremur flokkum hennar eru rúnir öllu fylgi og næðu sennilega ekki mönnum á þing ef kosið yrði á næstunni.

Sá þriðji tapar líka þremur þingmönnum samkvæmt nýjustu könnun.

Gallup segir núverandi stjórnarflokka vera með 21 þingmann ef kosið yrði nú.

Það er auðvitað afhroð og skiljanlegt.

Þessi ríkisstjórn er verklítil, ráðherrar hennar eiga hvern afleikinn á fætur öðrum og kjósendur eru farnir.

Auðvitað á Bjarni Benediktsson að skila umboði sínu og segja af sér.

Það gerði kollegi hans í Pakistan, allir vita af hverju.

Það stefnir í áhugavert haust, varla reyna stjórnarflokkarnir að hanga á ónýtu stjórnarsamstarfi.

Fyrir það líður þjóðin því við megum ekki við getulausri og verklausri ríkisstjórn í langan tíma.


Bloggfærslur 1. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband