Fjármálaniðurskurðarráðherra formaður hollvina MR - er þetta brandari ?

Þar er Benedikt í framboði til formanns en átta hafa boðið sig fram sem meðstjórnendur, þar á meðal Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra og flokksfélagi Benedikts úr Viðreisn. Hrafnkell tilkynnti um framboð sitt við Hollvinafélagið síðastliðinn föstudag.

_______________

Fjármálaráðherra niðurskurðar til framhaldskólanna í framboði til formanns Hollvinafélags MR.

Satt að segja hélt ég að verið væri að fíflast í mér þegar ég heyrði þetta.

En þetta er víst staðreynd og nú hefur hneykslaður kandidat boðað mótframboð.

Ekki undarlegt

Að fjármálaráðherra sjái ekki fáránleika málsins er áhyggjuefni.

Auðvitað getur hann ekki verið í hollvinasamtökum stofnunar sem er fjársvelt meðal annars fyrir hans tilstilli.

Skárra væri það nú.


Bloggfærslur 21. maí 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband