Grænjaxlar í ráðherrastólum.

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, var tekinn til bæna af stjórnarandstöðunni við upphaf þingfundar í dag vegna ummæla sem hann lét falla í útvarpsþætti á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann að það hefði verið nánast siðlaust af síðasta þingi að samþykkja samgönguáætlun en í ljós hefur komið að níu milljarða vantar í áætlunin miðað við gildandi fjárlög. Og að þingið sem hefði samþykkt fjárlög þessa árs hefði verið stjórnlaust en ekki hafði verið mynduð ríkisstjórn á þeim tíma.

( ruv.is )

Merkilegt hvað nýju ráðherrarnir eru seinheppnir og illa að sér í stjórsýslu og leikreglum.

Samgönguráðherra kominn í einræðisgírinn og sker niður hægri vinstri án nokkurs samráðs við þingið.

Fjármálaráðherra er í svipuðum gír, skammar þingið fyrir að leggja til löngu tímabærar framkvæmdir.

Hefði nú kannski átt að vera kátur með þessar tillögur, man ekki betur en Viðreisn hafi lagt mikla áherslu á uppbyggingu innviða í kosningabaráttunni.

Sennilega var það bara kjaftæði eins og ESB umræðan hjá þeim.

En hvað sem því líður.

Það virðist vera óvenju hátt grænjaxlahlutfalli í ráðherragenginu í þessari ríkisstjórn, sem auðvitað háir ríkisstjórninni gríðarlega.


Bloggfærslur 7. mars 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband