Viðreisn seldi sálu sína í ESB málum. Holur tónn hjá formanni utanríkismálanefndar.

Samn­ing­ur­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið (EES) og aðild Íslands að Fríversl­un­ar­sam­tök­um Evr­ópu (EFTA) duga ekki leng­ur til þess að tryggja hags­muni Íslands gagn­vart Evr­ópu­sam­band­inu. Þetta er haft eft­ir Jónu Sól­veigu El­ín­ar­dótt­ur, for­manni ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is og þing­manni Viðreisn­ar, á frétta­vef banda­ríska dag­blaðsins Washingt­on Times.

___________

Viðreisn seldi sálu sína fyrir ráðherrastóla.

Þar létu þeir af öllum kröfum í ESB málum og gengu í björg Valhallar.

Formaður flokksins étur úr lófa formanns Sjálfstæðisflokksins og hvergi glittir í það sem Viðreisn var stofnuð til.

Nú birtist formaður utanríkismálanefndar og varpar miklu ljósi á hvað það sem Viðreisn seldi fyrir stólana mjúku.

Er þetta ekki holur tónn og lýsir því hversu villuráfandi þessi afleggjari Sjálfstæðisflokksins er í sínum málflutningi og áherslum.

Sviku kjósendur sína um meginstefnumál sitt.

Fulltrúar þeirra ættu þá kannski að þegja í stað þess að tala um það sem þeir seldu fyrir lítið sem ekki neitt.

Spurning hvernig formanni Sjálfstæðisflokksins líkar þessi umræða og skoðanir formanns utanríkismálanefndar.

Þvert á skoðanir hans og Sjálfstæðisflokksins og anda stjórnarsáttmálans.

 


mbl.is Segir EES ekki duga lengur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. mars 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband