Stjórnarsáttmáli um fátt og smátt.

Formenn Sjálfstćđisflokks, Vinstri grćnna og Framsóknarflokks áttu fundi međ ađilum vinnumarkađarins í dag til ađ rćđa leiđir til ađ ná stöđugleika. Formađur Vinstri grćnna segir ađ ţví samtali verđi haldiđ áfram á morgun. Umrćđa um skiptingu ráđuneyta hófst í dag en ekkert liggur fyrir.

Ţrír mestu afturhalds og íhaldsflokkar ţessa lands hafa ákveđiđ ađ smíđa sér sáttmála.

Margir óttast ađ fátt og smátt verđi á dagskrá í ţeim samningi.

Örugglega ekkert um breytingar hvađ varđar:

Stjórnarskrá

Gjaldmiđilsmál

Evrópumál

Landbúnađarmál

Sjávarútvegsmál

Atvinnumál

Ţróun til framtíđar

Utanríkismál

Menntamál

Samgöngumál

o.mm. fl.

Ţetta mun verđa samningur um óbreytt ástand.

Vafalaust mun VG reyna ađ skreyta hann međ dúllum og blúndum.

En niđurstađan verđur samningur um óbreytt ástand.

Nema eitthvađ verulega óvćnt gerist og gömlu freku karlarnir sem öllu munu ráđa hćtti ađ vera ţeir sjálfir og breytist í eitthvađ allt annađ.

 

 


Bloggfćrslur 15. nóvember 2017

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband