Minnislausir Engeyingar.

„ Þetta mál, sem þótti svo stórt að það var ástæða til stjórnarslita, það man varla nokkur hvað þetta er. Ef að þetta hefði verið stjórnarslitamál þá ætti þetta að vera eitt aðal kosningamálið núna,“ svaraði Benedikt.

Þeir frændur Bjarni og Benedikt eru gleymnir.

BB mundi ekki að hann hafði fært 50 milljónir milli sjóða rétt fyrir hrun, kallaði það eitthvað smáræði.

BJ er búinn að gleyma af hverju stjórnin sem hann sjálfur var í sprakk.

Það man varla nokkur maður að hans sögn.

Það er sannarlega að hafa jafn minnistakmarkaða menn í stjórnunarstöðum og því tímabært að gefa þeim langt frí til endurhæfingar hugans.

Flestir landsmenn eru á þeirri skoðun ef marka má skoðanakannanir.


Bloggfærslur 10. október 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband