Hugsjónir til sölu fyrir ráðherrastóla - útsala.

Spurður um Evr­ópu­mál­in í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðunum sagði Bjarni stefnu Sjálf­stæðis­flokks­ins í þeim mál­um skýra og að flokk­ur­inn ætli ekki að hvika frá henni. „Hann mun halda sín­um sjón­ar­miðum á lofti. Það þýðir til dæm­is að við erum ekki að fara að fara í aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið og við telj­um að hags­mun­um lands­ins sé best borgið utan Evr­ópu­sam­bands­ins.

__________________

Eitt aðal hugsjóna og stefnumál Viðreisnar og BF voru Evrópumálin.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú slegið þau út af borðinu og litlu flokkarnir, hækjur íhaldsins láta sér vel líka.

Sjálfstæðismennirnir í Viðreisn eru þar fyrst og fremst vegna afstöðu móðurflokksins í ESB málum.

Nú er það úr sögunni, þeir búnir að selja málið fyrir ráðherrastóla og geta nú snúið heim í Valhöll reynslunni ríkari. Þeir fara með öngulinn í rassinum til baka.

Tilberinn fylgir með, ESB málin, þeirra hjartans mál úr sögunni og einn ráðherrastóll fyrir formanni í staðinn.

Ekki dýrt seldir þegar upp var staðið.

Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar því í reynd einn hvaða mál eru samþykkt og hver stjórnarstefnan verður.

Útsölurnar eru greinilega hafnar.


mbl.is Þjóðaratkvæði ekki stefna flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. janúar 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband